Monday, January 8, 2007

Til að hafa allt á hreinu:


Genova er í héraði [region (lén, umdæmi)] sem nefnist Liguriaprovince sem heitir commune di Genoa] . . . nær niður til Toscana þar sem við hefjum ferðina.

Svo má enda ferðina á því að skoða Cinque Terre syðst í Ligúríu á leiðinni til baka til Pisa.

[The Cinque Terre are five coastal villages in the province of La Spezia in the Liguria region of Italy. "Discovered" by foreigners in the late 20th century, they have come to be among the most popular areas of Italy among tourists.]

... að margra dómi fallegasti staður Ítalíu



Saturday, January 6, 2007

Ítalía, Emilia Romagna & Genova

hvernig má skemmta sér á Ítalíu, II. hluti

frá Flórens getur maður kíkt upp til Bologna [í Emilia Romagna héraði[1]], sem er elsta háskólaborg [2] og elsti starfandi háskóli [3] í heimi
Bastillica_di santo stefano [4]




svo má jafnvel bara taka kvöldlestina frá Bologna yfir til Milanó og þaðan til Genova ef það er engin bein leið

Ítalía, dagur 1 - Tuscany

hvernig má skemmta sér á Ítalíu, I. hluti:

lenda 28. jan. og fara á hótel Módernó í Pisa.

"dagur 1" - 29.
skoða Kraftaverkavelli (Campo dei Miracoli [1]) - þar sem skakki turninn stendur,

fara svo yfir til Flórens [Firenze] og kíkja á
dómkirkjuna [2],
gömlu brúna (Duomo di Firenze [3],
Ponte Vecchio [4])
og aðeins um miðbæinn [5],

[Bakkar Arno árinnar [7] í Flórens].

rölta aðeins um og kíkja á Davíð [8] (eftir Michaelangelo, stendur á torginu við Uffizi [6] safnið) og St. Maria della Novella [9]